Veldu ríkisfangsland eins og það kemur fram á vegabréfinu þínu.
Veldu landið sem gaf út vegabréfið.
SKÝRING: Hvað varðar skírskotanir til "lands" eða "landa" í þessu skjali, skal koma fram að eins og kveður um í Taiwan Relations Act of 1979, Pub. L. No. 96-8, Section 4(b)(1), "hvenær sem bandarísk lög vísa í eða snerta erlend lönd, þjóðir, ríki, ríkisstjórnir eða álíka einingar, skulu þeir skilmálar og lög gilda um Tævan". Að sama skapi skulu allar vísanir til "lands" eða "landa" í Visa Waiver Program löggjöfinni, Section 217 í Immigration and Nationality Act, 8 U.S.C. 1187, telja Tævan með. Þetta er í samræmi við bandarísku eitt-Kína stefnuna en samkvæmt henni hafa Bandaríkin viðhaldið óopinberu sambandi við Tævan síðan 1979.
Veldu Já eða Nei til að gefa til kynna hvort ferðamaðurinn sé með eitt eða fleiri vegabréf eða eitt eða fleiri persónuskilríki gefin út af öðru landi. Það er hægt að setja inn öll skjöl sem gefin eru út af öðru landi í vörslu umsækjanda, jafnvel þau sem eru útrunnin.